|
Page Header |
|
Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri
er vísindaleg frćđslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi á sviđi
landbúnađar sem veitir nemendum sínum frćđslu og vísindalega ţjálfun
í búfrćđi er miđast viđ ađ ţeir geti tekiđ ađ sér sérfrćđistörf
fyrir íslenskan landbúnađ og unniđ ađ rannsóknum í ţágu hans.
Landbúnađarháskólanum á Hvanneyri er heimilt ađ veita framhalds
(masters-og doktorspróf)- og endurmenntun í ţeim frćđum sem kennd
eru viđ skólann. Ţá skal háskólinn miđla frćđslu til almennings og
veita ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar
|
|
|