![]() |
![]() |
||
| |
home | about | contact us | services | locations | |
|
![]()
Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri er vísindaleg frćđslu- og
rannsóknastofnun á háskólastigi á sviđi landbúnađar sem veitir
nemendum sínum frćđslu og vísindalega ţjálfun í búfrćđi er miđast
viđ ađ ţeir geti tekiđ ađ sér sérfrćđistörf fyrir íslenskan
landbúnađ og unniđ ađ rannsóknum í ţágu hans. Landbúnađarháskólanum
á Hvanneyri er heimilt ađ veita framhalds (masters-og doktorspróf)-
og endurmenntun í ţeim frćđum sem kennd eru viđ skólann. Ţá skal
háskólinn miđla frćđslu til almennings og veita ţjóđfélaginu
ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar. |
Landbúnađarháskólinn á
Hvanneyri
Andbúnađ arháskólinn á Hvanneyri var formlega stofnađur međ lögum
um búnađarfrćđslu nr. 57/1999 sem tóku gildi ţann 1. júlí 1999 og
yfirtók öll verkefni og skyldur Bćndaskólans á Hvanneyri sem starfađ
hafđi í eitt hundrađ og tíu ár, stofnađur áriđ 1889. Áriđ 1947 var
stofnađ til háskólakennslu viđ Bćndaskólann og hafđi ţví veriđ bođiđ upp
á háskólanám á Hvanneyri í rösklega hálfa öld ţegar Landbúnađarháskólinn
var formlega stofnađur.
Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri er vísindaleg frćđslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi á sviđi landbúnađar sem veitir nemendum sínum frćđslu og vísindalega ţjálfun í búfrćđi er miđast viđ ađ ţeir geti tekiđ ađ sér sérfrćđistörf fyrir íslenskan landbúnađ og unniđ ađ rannsóknum í ţágu hans. Landbúnađarháskólanum á Hvanneyri er heimilt ađ veita framhalds (masters-og doktorspróf)- og endurmenntun í ţeim frćđum sem kennd eru viđ skólann. Ţá skal háskólinn miđla frćđslu til almennings og veita ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar. Stjórn skólans er falin háskólaráđi og rektor. Háskólaráđ er ćđsti ákvörđunarađili innan háskólans, markar stefnu, m.a. í kennslu og rannsóknum, mótar skipulag hans og samţykkir starfs- og rekstraráćtlanir. Landbúnađarráđherra skipar rektor til fimm ára samkvćmt tilnefningu háskólaráđs. Rektor er yfirmađur stjórnsýslu háskólans og ćđsti fulltrúi hans. Hann vinnur ađ mörkun heildarstefnu í málefnum háskólans og hefur ásamt háskólaráđi eftirlit međ rekstri hans, kennslu, rannsóknum, ţjónustu og annarri starfsemi, allt í samrćmi viđ lög og reglu |
| Copyright 2004. SITENAME. |